Velkomin á
www.thearctic.is, sem er vefsetur Upplýsingaveitu um
mannvist og umhverfi á norðurslóðum. Markmið þessa verkefnis er að
koma á framfæri upplýsingum um heimskautasvæðin og helstu viðfangsefni
og vandamál sem þar er við að fást nú á dögum. Greinunum er
skipt í
almenn yfirlit (á
ensku,
þýsku,
frönsku,
dönsku
og
íslensku) og
sérhæfðari málefni, svo og
dæmisögur
á ensku (sumar á
íslensku) til frekari útskýringar.